Nokkur sæti laus í golfferð Golfskálans um páskana 2019

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti í stórglæsilegri páskaferð Golfskálans til Alicante fyrir árið 2019. GA félögum býðst forkaupsréttur á ferðina fram til 1. október og eru nú þegar fjöldinn allur af GA félögum búnir að skrá sig.

Ennþá eru nokkur sæti laus og því hvetjum við þá sem hafa áhuga á að hafa samband við Golfskálann og bóka ferðina ekki seinna en í dag :)