Námskeið sumarið 2022

Þá eru dagsetningar fyrir námskeiðin okkar í sumar orðnar klárar og hlökkum við til að taka á móti nýliðum og þeim sem eru styttra komnir í golfinu á skemmtilegum námskeiðum.

Hér má sjá tímasetningar á námskeiðum en skráning fer fram á skrifstofa@gagolf.is

Mismunandi pakkar eru í boði og hvetjum við sem flesta sem hafa áhuga á að koma sér af stað í þessu skemmtilega sporti að kynna sér þetta vel og skrá sig til leiks.