Myndband frá Arctic Open 2018

Eins og flestum er kunnugt héldum við eitt af okkar stærstu mótum ársins, Arctic Open í Júní síðastliðnum. Mótið gekk afar vel og fengum við Tjörva hjá GS-production til að gera myndband frá mótinu til að reyna að ná á filmu þeim æðislegu augnablikum sem eiga sér stað á þessu móti. Hér að neðan er youtube linkur að þessu geggjaða myndbandi!

Njótið!

https://www.youtube.com/watch?v=rr0sr2uUVRg