Mitzubishi Open 2008 - Úrslit

Mitzubishi Open 2008 - Úrslit.

Hér koma úrslit úr Mitsubishi Open 2008.

Sigurvegarar voru Andri Geir Viðarsson og Unnur Elva Hallsdóttir úr GA með 88 punkta, í 2. sæti voru Arnar Pétursson og Eiður Stefánsson GA með 85 punkta, í 3. sæti Jón Birgir Guðmundsson GA og Sigurbjörn Þorgeirsson GÓ með 84 punkta í því 4. voru Birgir Guðjónsson GR og Steindór Ragnarsson GA með 83 punkta og í 5 sæti voru Birgir Haraldsson og Finnur Bessi Sigurðsson með 82 punkta. Einnig voru þeir Davíð Hreiðarsson & Steinmar Rögnvaldsson GA og Skúli Eyjólfsson & og Ingi Rúnar Gíslason GKJ með 82 punkta.

Glæsileg verðlaun voru í boði Heklu og Höldurs fyrir 5 efstu sætin í mótinu. Ennfremur voru verðlaun fyrir lengsta teighögg á 15 braut báða dagana og nándarverðlaun á 4. og 18. braut báða dagana.

Lengsta teighögg fyrri dag átti Birgir Guðjónsson GR og seinni dag Binnur Bessi Sigurðsson GA

Næst holu á 4. braut fyrri dag var Einar Gestur Jónasson GH 1,02m frá holu og á 18. braut Benedikt Guðmundsson GA  1,59m frá holu.

Næst holu á 18. braut fyrri dag var Ragnar Gunnarsson GR 1,53m frá holu og seinni dag Kjartan Snorrason GA 1,05m frá.

Vill Golfklúbbur Akureyrar þakka öllum þeim sem tóku þátt fyrir skemmtilegt mót og verðlaunahöfum óskum við til hamingju og styrktaraðilum þökkum við sérstaklega fyrir mikinn stuðning í gegnum árin en þetta er í 18. sinn sem þetta mót er haldið.

    21.ágú 22.ágú Samtals
Andri Geir Viðarsson Unnur Elva Hallsdóttir 46 42 88
Arnar Pétursson Eiður Stefánsson 41 44 85
Sigurbjörn Þorgeirsson Jón Birgir Guðmundsson 42 42 84
Birgir Guðjónsson Steindór Kristinn Ragnarsson 42 41 83
Birgir Haraldsson Finnur Bessi Sigurðsson 43 39 82
Davíð Kristján Hreiðarsson Steinmar Heiðar Rögnvaldsson 40 42 82
Ingi Rúnar Gíslason Sigurður Skúli Eyjólfsson 39 43 82
Hermann Örn Guðmundsson Ingvar Karl Hermannsson 41 41 82
Jóhann Heiðar Jónsson Einar Már Hólmsteinsson 43 38 81
Arnar Vilberg Ingólfsson Hermann Benediktsson 40 41 81
Þorvaldur Jónsson Jón Viðar Þorvaldsson 46 35 81
Gústav Alfreðsson Leifur Kristjánsson 45 36 81
Guðbergur Kári Ellertsson Arnar Árnason 45 36 81
Egill Orri Hólmsteinsson Ófeigur Tómas Hólmsteinsson 38 42 80
Kristján Kristjánsson Benedikt Guðmundsson 41 39 80
Gunnar Arnar Hilmarsson Tryggvi Grétar Tryggvason 39 41 80
Arngrímur Benjamínsson Jón Þór Sigurðsson 41 39 80
Einar Ingimundarson Björn Gíslason 39 40 79
Guðmundur Óli Jónsson Sigurður Jónsson 40 39 79
Júlíus Þór Tryggvason Ingi Hrannar Heimisson 40 39 79
Skúli ágústsson Kjartan Snorrason 36 43 79
Einar Gestur Jónasson Sigurður Hreinsson 38 41 79
Kjartan Fossberg Sigurðsson Sigurður Oddur Sigurðsson 41 38 79
Sigvaldi Torfason Arnar Oddsson 40 38 78
Njáll Harðarson Sigþór Harðarson 39 38 77
Illugi Örn Björnsson Ágúst Þór Gestsson 40 36 76
Ólafur Árni Þorbergsson Kristján Hilmir Gylfason 39 37 76
Árni Árnason Árni Árnason 38 38 76
Hreiðar Gíslason Magnús Gíslason 37 38 75
Oddur Heiðar Jónsson Guðmundur Finnsson 35 40 75
Elmar Steindórsson John Júlíus Cariglia 38 37 75
Bjarni Freyr Guðmundsson Ágúst Ingi Axelsson 37 38 75
Hilmar Heiðar Eiríksson Einar Kristján Hermannsson 40 35 75
Friðrik Gunnarsson Samúel Gunnarsson 42 33 75
Sigurður H. Ringsted Eyjólfur Ívarsson 39 36 75
Ingunn Einarsdóttir Hansína Þorkelsdóttir 39 36 75
Friðrik Ómarsson Valdimar Finnsson 39 36 75
Jóhann Jóhannsson Bjarni Einar Einarsson 36 38 74
Ingi Torfi Sverrisson Jón Ingi Sigurðsson 33 41 74
Gunnar Jakobsson Brynleifur Hallsson 39 35 74
Davíð Steingrímsson Peter Joseph Broome Salmon 39 34 73
Heimir Jóhannsson Guðmundur E Lárusson 37 36 73
Snorri Kjartansson Guðlaugur Karlsson 38 35 73
Valtýr Pálsson Bárður Guðmundarson 34 39 73
Jóhann Örn Jónssson Pétur Friðgeir Jónsson 40 33 73
Þórhallur Pálsson Konráð Vestmann Þorsteinsson 38 35 73
Haukur Ólafsson Ólafur Skúli Guðmundsson 34 39 73
Hrafnkell Tulinius Stefán Eyfjörð Stefánsson 36 36 72
Eymundur Lúthersson Haukur H Jónsson 37 35 72
Finnur Leifsson Sigurður Freyr Sigurðarson 36 36 72
Sigurður Hjartarson Jón Gunnar Traustason 34 38 72
Allan Hwee Peng Yeo Sævar Gunnarsson 40 31 71
Halldór Rafnsson Rúnar Antonsson 37 34 71
Guðmundur Ragnarsson Reynir Barðdal 38 33 71
Bjarni Ásmundsson Hinrik Þórhallsson 36 35 71
Sigurður Ásgeirsson Einar Ólafur Svavarsson 37 34 71
Einar Hafsteinsson Felix Gunnar Sigurðsson 34 37 71
Kristján Elí Örnólfsson Anton Ingi Þorsteinsson 32 39 71
Jóhann Hreiðarsson Sigurður Gestsson 34 37 71
Bjarni Frostason Sturla Skagfjörð Frostason 35 36 71
Hjörleifur Gauti Hjörleifsson Óli Grétar Skarphéðinsson 36 35 71
Sverrir Þorvaldsson Ólafur Gísli Hilmarsson 34 36 70
Jón S Baldursson Baldur Einar Jónsson 33 37 70
Gunnar Sólnes Þórarinn B. Jónsson 36 33 69
Þorleifur Gestsson Þröstur Gunnar Sigvaldason 33 36 69
Stefán Haukur Jakobsson Karl Haraldur Bjarnason 38 31 69
Lárus Sigvaldason Hlynur Stefánsson 36 33 69
Jón Georg Ragnarsson Ásgeir Sigurvinsson 35 34 69
Gunnlaugur K Guðmundsson Kári Már Jósavinsson 39 30 69
Unnar Þór Axelsson Axel Reynisson 32 37 69
Valmundur Steinar Gíslason Jón Bjarki Jónatansson 35 33 68
Darren Patton Sigurður Samúelsson 40 28 68
Anna Einarsdóttir Arinbjörn Kúld 35 33 68
Bergsveinn S Bergsveinsson Jón Andri Finnsson 37 30 67
Stefán Emil Jóhannsson Sigurbjörn Hjaltason 39 27 66
Jón J Haraldsson Guðmundur Daníelsson 33 33 66
Stefán Ólafur Jónsson Haukur Dór Kjartansson 34 31 65
Þórir Svavar Sigmundsson Samúel Smári Hreggviðsson 35 30 65
Eggert Már Jóhannsson Teitur Birgisson 29 35 64
Jón Steindór Árnason Örn Viðar Arnarson 33 31 64
Gunnar Straumland Þórir Vilhjálmur Þórisson 32 32 64
Pict Ingólfur Örn Helgason Pict Jóhann Valur Tómasson Pict Pict 30 32 62
Hjörtur Björgvin Árnason Jóhann Kjartansson 34 28 62
Ingimundur Norðfjörð Egill Anfinnsson Heinesen 31 30 61
Eyjólfur Steinn Ágústsson Smári Jónsson 28 33 61
Gunnar Símonarson Símon Ingi Gunnarsson 32 29 61
Guðmundur G Sveinsson Ragnar Kristinn Gunnarsson 27 33 60
Ari Már Torfason Jóhann Sigurður Ólafsson 29 30 59
Ragnheiður Jónsdóttir Páll Eyþór Jóhannsson 32 26 58
Stefán Haukur Hreiðarsson Árni Bjarnason 27 30 57
Leó Fossberg Júlíusson Júlíus Fossberg Arason 31 16 47