Minnum á vinnudaginn á morgun

Við viljum minna á vinnudaginn á morgun laugardaginn 9. apríl sem hefst kl. 9:00

Þar ætlum við að taka höndum saman og fjarlægja stoðir í kjallaranum á Klöppum auk þess að laga til í kringum húsið og klæða neðri hæðina.

Þeir sem eiga öflug og góð verkfæri mega endilega taka þau með sér.

Hlökkum til að sjá ykkur!