Minnum á viðhorfskönnunina

Nú er árlega viðhorfskönnunin komin á netið og viljum við hvetja ykkur til þess að taka þátt í könnuninni.

Könnunina er hægt að taka með því að smella á linkinn hér að neðan

http://gathonustukonnun2015.questionpro.com

Í síðustu spurningu eru félagar beðnir um að kjósa á milli fjögurra nafna sem valin hafa verið úr innsendum tillögum GA félaga.