Minnum á lokun seinni 9 á fimmtudaginn

Rosaleg skráning hefur verið á völlinn síðastliðna daga og þar sem skráning hefur hafist á fimmtudeginum 22. júlí viljum við minna á að Hatta og Pilsamótið okkar verður á seinni 9 holunum frá 17:30.

Ræst verður út af öllum teigum þannig enginn má vera á seinni 9 holunum frá 17:30.