Miðvikudagsmótaröð frestað

Miðvikudagsmótaröð GA sem hefjast átti núna á miðvikudaginn 1/6, verður frestað fram á næsta miðvikudag 8/6.
Þetta er gert svo að við getum leikið inná allar sumarflatirnar í 1. mótinu. 

Fjölmennum í þessau skemtilegu mótaröð í sumar sem er í samstarfi við FootJoy og Hamborgarafabrikkuna!