Miðvikudagsmót SUBWAY - Myndir og úrslit

Í morgun fór fram fyrsta miðvikudagsmótið í boði Subway og var það Auðunn Elfar Þórarinsson sem bar sigur úr býtum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru af krökkunum á sjálfu mótinu.