MIÐVIKUDAGSMÓT SUBWAY - MÓT 6

Í morgun var síðasta miðvikudagsmótið haldið í örlitlum norðangarra. Keppendur að þessu sinni voru aðeins 7 og stóðu þau sig með prýði. Spiluð var punktakeppni og allir kylfingar spiluðu seinni níu holurnar. 

Eftirfarandi er sætaskipan dagsins og fengu öll börnin Subway bát í verðlaun.

1. Óskar 21. punktur
2. Auður Bergrún 20.punktar
3. Björn Helgi 17.punktar
4. Kristján Rúnar 15. punktar
5. Sara María 14.punktar
6. Birna Rut 12.punktar
 7. Ragnar Orri 9.punktar

Við hjá GA viljum þakka Subway kærlega fyrir stuðninginn við þessi miðvikudagsmót.