MIÐVIKUDAGSMÓT SUBWAY - MÓT 5

Í dag fór fram fimmta mótið á Subwaymótaröðinni og voru keppendur að þessu sinni alls 15. Spilaðar voru 9-holur og keppt var í punktakeppni.

Efstu fimm sætin í dag skipuðu: 

1. Þórarinn Kristján á 19 punktum

2. Andrea á 19 punktum 

3. Mikael Guðjón á 19 punktum

4. Mikael Máni á 17 punktum

5. Ólavía á 17 punktum

Þau fá að launum 6" Subwaybát að eigin vali:)