Meistaramót - Úrslit unglingaflokka

Keppt var í tveim flokkum drengja og stúlkna.

Unglingarnir spiluðu mánudag og þriðjudag og lauk mótinu með verðlaunaafhendingu og pylsuveislu kl. 17 í dag.

35 keppendur tóku þátt.

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Byrjendur, piltar besta skor Mikael Máni Sigurðsson á 88 höggum, stúlkur Monika Birta Baldvinsdóttir 115 högg.

Drengir lengra komnir:

Bjarni Aðalsteinsson 100 högg, Viðar Örn Ómarsson 101 högg, Hafsteinn Ísar Júlíusson 108 högg

Stúlkur lengra komnar:

Bára Alexandersdóttir 125 högg, Harpa Jóhannsdóttir 131 högg, Helena Tómasdóttir 147 högg.

Veitt voru nándarverðlaun fyrir næst holu á 4. braut þau verðlaun hlaut Viðar Örn Ómarsson og næst holu á 18. var Snædís Ylfa Valsdóttir.