Meistaramót GA, Átak Heilsurækt og Aqua Spa 2010

Pétur Stefánsson að pútta á 18. flöt og fékk par
Pétur Stefánsson að pútta á 18. flöt og fékk par
Heldur færri keppendur en í fyrra.

Í Meistaramóti klúbbsins í ár eru skráðir til leiks 128 keppendur í 12 flokkum fullorðinna. Það er heldur færra en á síðasta ári en þá var metþátttaka. Leiðinlegt veður og veðurspá hefur greinilega haft áhrif á skráningu og afskráningu úr mótinu.

Stöðuna eftir 2 daga má sjá á www.golf.is