Meistaramánuður Íslandsbanka

Í tilefni Meistaramánaðar býður Íslandsbanki á opinn fræðslufund
um markmiðasetningu þriðjudaginn 28.febrúar 17:15-18:00.

Rætt verður um hvaða tæki og tól virka
og hvernig við hámörkum líkurnar á að ná markmiðum okkar.
Við hvetjum alla sem vilja virkja meistarann í sjálfum sér að koma!
Erindið flytur Anna Steinsen, markþjálfari frá KVAN
Frítt er á fundinn og boðið verður upp á léttar veitingar.

Sjá Auglýsingu