Megnið af merktu GA fötunum komin

Þá eru GA fötin sem voru pöntuð komin til okkar og er afhending á þeim á milli 8-16 á virkum dögum á Jaðri.

Lítill skammtur af fötunum eru enn í merkingu og verða vonandi komin í lok vikunnar til okkar. 

Ef þið eigið föt og langar að vita hvort ykkar eru komin er hægt að koma við á Jaðri eða senda póst á jonheidar@gagolf.is og athuga málið.

Hvetjum kylfinga til að koma og sækja flottu GA fötin sín:)