Mátunarföt GA komin í hús

Fötin sem kylfingar pöntuðu sér á mátunardögum GA fyrr í sumar eru loksins komin í hús. Getið komið við hér í klúbbhúsinu og sótt ykkar flík þegar ykkur hentar.