Mátun á GA fötum

Við hjá GA ætlum að bjóða upp á vortilboð af GA merktum fötum fyrir karla og konur nú í vikunni.

Mátanir fara fram í Golfhöllinni á Akureyri og fólk merkir sig á mátunarblöð, mátanir verða fram á föstudaginn og þá verða fötin pöntuð og auglýst þegar þau verða komin merkt í hús.

Við viljum endilega að okkar kylfingar séu merktir sínum klúbbi og ætlum því að halda verðið í lágmarki á fötunum en þau eru sem hér segir:
GA FJ bolur karlar: 6.900 krónur
GA FJ bolur konur: 6.900 krónur
GA FJ peysur karlar: 9.900 krónur
GA FJ ullarpeysur karlar: 14.900 krónur
GA FJ ullarpeysur konur: 14.900 krónur
GA vindjakki karlar: 8.900 krónur

Fötin eru greidd við afhendingu. 

Hvetjum GA félaga til að líta á úrvalið og panta! 

Það má sjá úrvalið með því að smella hér