Lokun vallar vegna sveitakeppni

Völlurinn er lokaður sem hér segir:

Vegna sveitakeppni GSÍ þá er völlurinn lokaður frá föstudegi 8. ágúst og fram eftir degi á sunnudag 10. ágúst eða þar til keppni líkur - nánar auglýst síðar.

Hér að Jaðri er það 2. deild karla sem keppir og eru okkar menn þar á meðal og viljum við benda fólki á að gaman er að koma og fylgjast með.

Kvenna sveitin er að keppa hjá GKG og óskum við báðum sveitum góðs gengis.