Lokun á Dúddisen

Hinn frábæri æfingavöllur sem við bjóðum upp á verður lokaður milli 17-19 á föstudaginn 20. ágúst.

Við hvetjum þá sem ætluðu sér að nýta völlinn á þeim tíma til að æfa stutta spilið á flötunum hér í kring um skálann, eða slá nokkrar fötur á klöppum á meðan. Það er aldrei hægt að æfa sig nógu mikið.