Lokamót miðvikudagsmótaraðarinnar frestast um viku

Lokamót miðvikudagsmótaraðarinnar sem vera átti miðvikudaginn 2. september hefur verið fært til miðvikudagsins 9. september.

Þeir sem áttu bókaða rástíma í mótinu sem vera átti miðvikudaginn 2. sept þurfa að skrá sig aftur inn á golf.is

Biðjumst við velvirðingar á þessu.