Lokadagur útsölumarkaðs á FJ golfskóm

Á morgun, föstudaginn 29.5 sendum við FJ golfskónna sem hafa verið á útsölu hjá okkur aftur suður og er því síðasta tækifæri fyrir kylfinga að versla sér frábæra golfskó á geggjuðu verði! Kíkið við upp á Jaðar í dag til 18:00 eða á morgun.

ÚTSÖLUMARKAÐUR Á FJ GOLFSKÓM

Flott úrval af 2019 módelunum af FJ Pro SL golfskóm í boði á frábærum kjörum. Pro SL er vatnsheldur leðurgolfskór og er vinsælasta týpan úr FJ línunni.

Útsölumarkaðurinn byrjar á sunnudaginn 17. maí og stendur til 31. maí.

Takmarkað magn í boði af herra-, dömu- og barnaskóm.
Pro SL herraskór: 18.900 kr.
Pro SL Boa herraskór: 20.900 kr.
-stærðir 39 - 50
Pro SL dömuskór: 16.900 kr.
DryJoys dömuskór: 18.900 kr.
-stærðir 35 - 42
Pro SL barnaskór: 9.900 kr.
-stærðir 32,5 - 38