Lokadagur í íslandbankamótaröðinni og hola í höggi

Sigurður Bjarki Blumenstein
Sigurður Bjarki Blumenstein

Í dag er lokadagur í íslandsbankamótaröðinni (5).  Mótið byrjaði klukkan 07:30 og er til rúmlega 18:00. Endilega koma og kíkja að þessa bráðefnilega krakka spila flott golf.

Það komu mðrg glæsileg högg í gær en það besta kom á 11.holu  þegar fór Sigurður Bjarki Blumenstein holu í höggi og við óskum honum innilega til hamingju með það!

Í gær fór einnig fram áskorendamótaröðin og hér má sjá flotta frétt um úrslit gærdagsins:

http://golf.is/urslit-fra-askorendamotarod-islandsbanka-jadarsvelli/