Búið er að opna völlinn aftur eftir næturfrost

Völlurinn hefur verið opnaður aftur eftir næturfrost og sólin skín skært að venju.

Minnum kylfinga á að fylgja enn umgengisreglum varðandi umferð við flatir og fara ekki nær flöt en hvítu línurnar sýna og laga boltaför á flötum, sýn för og annarra.

Bkv GA