Lokað vegna frosts - Uppfært!

Nú í nótt var fyrsta alvöru næturfrostið  og er völlurinn því lokaður eins og staðan er núna.

Búið er að opna inn á norður völlinn en það er væntanlega góður klukkutími í að hægt sé að opna inn á suðurvöllinn