Búið að opna (26.okt)

Fljótt skipast veður í lofti. Sólin hefur hitað völlinn vel upp núna frá 10-12:30 og þess vegna er búið að opna.

Endilega skella sér 9 holur :)

Kv starfsmenn GA