Lokað fyrir umferð golfbíla á Jaðarsvelli

Við höfum nú lokað fyrir umferð golfbíla á Jaðarsvelli vegna mikillar bleytu og á þetta við bæði um einkabíla og golfbíla sem leigðir eru hjá klúbbnum.  

Lokunin varir að minnsta kosti fram yfir helgi, þegar og ef opnað verður fyrir golfbílaumferð að nýju munum við flytja félagsmönnum og öðrum fréttir um það á heimasíðu.

Starfsfólk GA