Logi Bergmann - Spilar 18. holur á 18. völlum

Logi á 1. teig í Arctic Open
Logi á 1. teig í Arctic Open

Spilar 18. holur á 18. völlum á einum sólahring.

 

Spilar 18. holur á 18. völlum á einum sólahring. Hann áætlar að vera hér að jaðri um kl. 3 í nótt og mun hann og hans holl spila 18. brautina hér.

Það eru Þorsteinn Hallgrímsson, Ragnhildur Sigurðardóttir og Eyjólfur Kristjánsson sem munu fylgja Loga.

Tilgangur þessa verkefnis Loga og félaga er að styrkja MND félagið. Hægt er að leggja söfnuninni lið og styrkja félagið með því að hringja í síma 908 1001, það gefur þúsund krónur, 908 1003 gefur þrjú þúsund, og 908 1005 gefur fimmþúsund krónur. Ennfremur er hægt að hafa samband við þjónustuver Vodafone í síma 1414 fyrir önnur framlög.