Liðapúttmótaröð GA 2016 - frestað um sinn

Við ætlum að bíða aðeins með liðapúttmótið okkar, það voru ekki nægilega mörg lið sem skráðu sig til leiks og því ætlum við að bíða aðeins með mótið.

Verður það nánar auglýst síðar.