Liðakeppni 16. júní

Mót til styrktar meistaraflokksráði GA - verðlaun fyrir besta liðið

Kylfingar skrá sig 4 saman í holl og 2 bestu telja.

Mótsstjórn ákveður val á teigum.Skráning fer fram í golfskála, í síma 462 2974 eða á netfang gagolf@gagolf.is

Mótið byrjar kl. 19:00 - ræst út frá öllum teigum. Frábær veðurspá  J J J

Punktakeppni með forgjöf - verðlaun veitt fyrir BESTA LIÐIÐ. 

Súpa og brauð að loknu móti í Golfskála kl. ca: 11.30 verð kr. 2500 pr. mann.