Liða púttmótaröð GA 2015

Liðapúttmót GA hefst í næstu viku.

Sex lið eru skráð til leiks og verður leikfyrirkomulagið þannig að allir spila við alla, samtals því 5 umferðir.  Að þeim loknum munu fjögur efstu liðin fara í undarúrslit.  Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

Liðin sem skráð eru til leiks eru eftirfarandi:

Lið 1 Halla Sif Svavarsdóttir Eiður Stefánsson Sigurður Samúelsson Þórunn Anna Haraldsdóttir Árni Ingólfsson
Lið 2 Þórarinn  Ólafur Gunnar Sverrir Freyr Viðar
Lið 3 Sigmundur Mummi Lár Halli Bjarna Jónasína  
Lið 4 Stefán  Tumi Aðalsteinn Lárus  
Lið 5 Ágúst Skúli Bjarni Anton  
Lið 6 Sigþór Haralds Halldór Karlsson Tryggvi Gunnarsson Eymundur Lúthersson  

 

Í fyrstu umferð mætast eftirfarandi lið:

1 og 2

3 og 4

5 og 6

Leiktími fyrir 1.umferð eru dagarnir 2. - 8. febrúar.  Þegar hver leikur er búinn er það á ábyrgð liðanna að skila inn úrslitum úr leikjunum til Ágústar á agust@gagolf.is eða í síma 857 7009.  Liðin tala sig saman um hentugan dag til að ljúka sínum leikjum.

Fyrirkomulagið er þannig að spilaðir eru 3 leikir, 2 einmenningar og 1 tvímenningur og eru spilaður 36 holu höggleikur.

Fyrir leik þá raða liðin upp röð leikmanna á þar til gert blað sem er til staðar í Golfhöllinni til að sjá það hverjir spila sín á milli.

Leikir geta ekki endað með jafntefli og þurfa leikmenn því ávallt að klára sýna leiki í bráðabana ef til þess kemur.

Góða skemmtun :)