Laus sæti í Arctic Open

Losnað hefur um nokkur sæti í Arctic Open eftir að hópur erlendra kylfinga forfallaðist. 

Ef einhver kylfingur hefur áhuga á að taka þátt í þessu stórskemmtilega móti er hann vinsamlegast beðinn um að hafa samband í síma 462-2974 eða senda tölvupóst á jonheidar@gagolf.is.