Lagersala FootJoy/Titleist/Ping á Akureyri

Nú um helgina, frá föstudegi-sunnudags, verður lagersala á Jaðri með vörum frá FootJoy, Titleist og Ping.

Mikið úrval verður af dömufötum sem og öðru og hvetjum við alla til að kíkja við og gera góð kaup á flottum vörum.

Opið verður frá 13-17 föstudag og frá 11-16 laugardag og sunnudag.

Sjáumst á Jaðri um helgina.