Lagersala af FJ skóm á Jaðri um helgina

Nú um helgina, 4.-5.maí mun Freydís hjá ÓJK-Ísam vera með stórglæsilega lagersölu af FJ skóm á Jaðri.

Hægt verður að koma upp á Jaðar á milli 10-13 bæði laugardag og sunnudag og kíkja á úrvalið en óhætt er að segja að nóg sé til og að allir geti fundið sér skó við hæfi á flottu verði.

Hvetjum GA félaga og aðra til að kíkja upp á Jaðar um helgina og gera kjarakaup.