Kvennamót - Kanebo Rose

Systra hollið - Guðrún & Bryndís og Guðrún & Þórunn
Systra hollið - Guðrún & Bryndís og Guðrún & Þórunn
Helstu úrslit. Fjöldi þátttakenda 56

Glæsileg verðlaun voru veitt fyrir 4 efstu sætin, ásamt nándarverðlaunum á 4. og 18. braut og lengsta teighöggi á 2. braut.

Í 1. sæti var Guðrún Bergsdóttir með 36 punkta, í 2. sæti Guðrún Kristjánsdóttir með 34 punkta,  í 3. sæti Guðlaug María Óskarsdóttir einnig með 34 punkta og í 4. sæti Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir á 33 punktum.

Lengsta teighögg átti Leanne Carol Legett, næst holu á 4. braut var Petrea Jónasdóttir og næst holu á 18. braut var Guðrún Kristjánsdóttir.

Fjöldi þátttakenda (forgjafarfl. I-IV)

56

Forgjafarfl. I 0 (0%)
Forgjafarfl. II 2 (10%)
Forgjafarfl. III og IV 38 (90%)
Kylfingar með 35 punkta eða meira 1 (3%)
CSA leiðrétting +3