Kvennagolf mánudag 12.júní

Það var aldeilis flott stemning hjá skvísunum síðasta mánudagskvöld. Það voru 48 konur sem hittust og skemmtu sér konunglega við frábærar aðstæður. Flott framtak hjá kvennanefndinni og það er greinilegt að áhuginn er að aukast hjá konunum í þessu frábæra sporti.