Kristján Benedikt sigraði í 1. opna móti ársins hjá GKJ

Síðastliðinn laugardag, 24. mars fór fram fyrsta opna mótið á Hlíðavelli. Það voru spilaðar 14 holur og 144, sem skiluðu skorkorti. Keppt var bæði í höggleik og í punktakeppni og sigraði Kristján Benedikt GA punktakeppnina var með 34 punkta. Theodór Emil Karlsson GKJ sigraði í höggleik lék á 58 höggum.

Frétt af Golf1.is