Kótilettur í hádeginu á miðvikudaginn í golfskálanum

Nú er komið að því sem allir hafa beðið eftir frá síðustu kótilettuveislu :)

Það verða kótilettur í hádeginu næstkomandi miðvikudag, 24 feb.  Búið að bæta í skammtinn og nóg til!