Kótilettur á morgun (Miðvikudag)

Þetta verður veisla
Þetta verður veisla

Vertinn okkar hefur ákveðið að halda kótilettuveislu upp á Jaðri í hádeginu á morgun, miðvikudag. 

Herlegheitin hefjast klukkan 12 og verður nóg af lettum fyrir mannskapinn!