Kótilettuhádegi á morgun

Vídalín Veitingar ætlar að blása til veislu á morgun!

Kótiletturnar hans frægu í raspi verða á boðstólnum og verður nægur matur fyrir gesti og gangandi!
( Mæting var framar vonum síðast svo við eldum ennþá fleiri lettur) 
Við hvetjum að sjálfsögðu allt GA fólk og aðstandendur að fjölmenna upp í golfskála á miðvikudaginn og gæða sér að úrvals lettum.
Opið fyrir gesti og gangandi
Herlegheitin hefjast kl.11.45

Allir velkomnir!

Vídalín Veitingar 
Jaðar