Klúbbmeistari GA til Bandaríkjana

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir
Stefanía Kristín Valgeirsdóttir

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir heldur til Bandaríkjana í haust til náms. Hún fékk bæði íþróttastyrk og námsstyrk í  Pfeiffer University í Norður-Karólínu og mun hún spila fyrir golfliðið í skólanum. Skólinn er ekki mjög stór, en rúmlega 2.000 nemendur stunda nám við hann og stefnir Stefanía á að læra sjúkraþjálfun og líffræði. 

Frekari upplýsingar um má finna á íþróttasíðu skólans: http://gofalconsports.com/

Við óskum henni til hamingju með styrkinn og velgengni í golfinu og náminu.