Klappir opnar

Í því blíðskaparviðri sem er nú höfum við ákveðið að opna Klappir að nýju.

Kylfingar geta því farið og slegið bolta á æfingasvæðinu eða komið inn í hlýjuna í hermana okkar. Það er amk engin afsökun til að æfa ekki sveifluna sína í dag.