Klappir Opna

Klappir opna á morgun miðvikudag, 18.apríl.

Starfsmenn GA ætla að opna æfingasvæði klúbbsins og bjóða kylfinga velkomna til æfinga fyrir sumarið.

Hægt verður að kaupa inneign á Solo kortin í golfskála klúbbsins og einnig er hægt að greiða með greiðslukorti í kúluvélinni sjálfri.

Kv. Starfsfólk GA