Klappir lokaðar

Klappir, æfingasvæði okkar, er lokað vegna snjós á æfingasvæðinu. 

Ekki er hægt að týna upp boltana í þessum aðstæðum. Við vonumst til að geta opnað á morgun og munum setja út tilkynningu með það þegar að því kemur.

Starfsfólk GA