Klappir eru opnar!

Klappir eru opnar og hvetjum við félagsmenn og aðra til að nýta sér það og koma sveiflunni í gang fyrir sumarið.

Við verðum með opið frá 9-18 alla virka daga og 10-17 um helgar. 

Um páskana verður opið 10-17 frá fimmtudegi - mánudags.

Athugið að skrifstofa GA er opin í dag og á morgun frá 8-16 fyrir fólk til að fylla á Solo kortin sín. Áfram verður hægt að borga með korti út á Klöppum. 

Við biðjum kylfinga um að ganga vel um Klappir eins og ávallt.