Kaupþingsmótaraðir helgarinnar

GA menn standa sig vel.

Þriðja mót Kaupþingsmótaraðarinnar fór fram á Garðavelli á Akranesi og var hafþór Ingi Valgeirsson úr GA í 15. sæti lék hann á 74 og 82 höggum

Einnig var leikið um helgina í Kaupþingsmótaröð LEK hjá Golfklúbbnum Hamri í Borgarnesi og þar voru GA mennirnir Viðar Þorsteinsson og Haraldur Júlíusson. Viðar var í 4. sæti lék á 75 höggum og Haraldur í 26. sæti.