Karlaliðið í úrslitum vetrarpúttmótaraðar GA

Þá er niðurstaða komin í karlaliðið.

Eftirtaldir eru í topp 13 hjá körlunum. Enn á eftir að velja í endanlegt lið þar sem spurning er með þátttöku eins félagans.

Hafþór Ingi Valgeirsson, Samúel Gunnarsson, Vigfús Ingi Hauksson, Sigurður Samúelsson, Jóhann Rafn Heiðarsson, Anton Ingi Þorsteinsson, Hallur Guðmundsson, Geir Óskarsson, Stefán Ólafur Jónsson, Eymundur Lúthersson, Stefán M. Jónsson, Guðmundur Björnsson og Einar Jóhannsson.