Kaffihlaðborð unglingaráðs

Sumardagurinn 1. / Skírdagur: Kaffihlaðborð unglingaráðs   J  

Árlegt kaffihlaðborð verður að Jaðri sumardaginn fyrsta.

fimmtudaginn 21 apríl  kl: 15:00 – 17:00

Allur ágóði rennur beint til barna og unglingastarfs GA .  

Öllum opið endilega hvetjið sem flesta til að mæta og styrkja börnin okkar og eiga góða stund með öðrum golfurum J 

Verð: 1200 fyrir fullorðna, 600 fyrir börn og unglinga og frítt fyrir 6 ára og yngri. 

Öll börn upp að 18 ára sem æfa golf hjá GA og eru í klúbbnum heyra undir unglingaráð.