Kaffihlaðborð - Sumardaginn fyrsta

Hið árlega kaffihlaðborð unglinganefndar GA verður haldið í golfskálanum, sumardaginn fyrsta, kl. 15-17.
Borðin munu að venju svigna undan kræsingunum og vonumst við að sjá sem allra flesta í skálanum þennan dag, fangna sumrinu og stiðja við bakið á börnum og unglingum GA í leiðinni.  Kaffi

Með kveðju, 
Unglinganefnd GA