Kaffihlaðborð

Hið árlega kaffihlaðborð til styrktar unglingastarfsins í GA verður haldið á sumardaginn fyrsta í golfskálanaum. Komum þessu á framfæri til allra sem vetlingi geta valdið! Nú er bara að taka fram hrærivélina og svuntuna og skella í eina fína tertu!
Með kveðju, Unglinganefnd GA.