Kaffi og vöfflur í Golfhöllinni á sunnudag

Barna- og unglinganefnd hefur ákveðið að vera með kaffi og vöfflur yfir leik Manchester United og Liverpool sem fer fram á sunnudaginn næsta klukkan 14:00.

Leikurnir verður sýndur í Golfhöllinni og verða heitar vöfflur með rjóma og kaffi á 1.000kr til styrktar barna- og unglinganefnd GA. Hvetjum fótboltaáhugamenn sem og áhugumenn um vöfflur til að fjölmenna :)